Valskonur fóru þar illa með nágranna sína í KR og unnu 8-0 sigur í Reykjavíkurmóti kvenna. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Helena Ósk Hálfdánardóttir skoruðu báðar tvennu fyrir Valsliðið alveg eins og ...
Skemmtikrafturinn Ósk Tryggvadóttir er gengin út. Sá heppni er Guðlaugur Birkir Jóhannsson. Ósk er 26 ára og Guðlaugur, kallaður Gulli, er 27 ára. Hún á son úr fyrra sambandi. Guðlaugur Birkir.
LÚX veitingar sáu um matinn sem rann ljúft ofan í mannskapinn. Ljósmyndarinn Berglind Erna Tryggvadóttir var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af hressum Breiðhyltingum.
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Oddur Bjarni Þorkelsson flytur. Er aðgengilegt til 06. maí 2025. Lengd: 5 mín. Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í ...
Tilkynnt var síðdegis í dag hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2024. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við ...
Tónlistar- og leikkonan Elín Hall gefur hlustendum sínum skammdegisgjöf með sex nýjum lögum í lifandi flutningi sem voru tekin upp í Hljóðrita með Reyni Snæ. Útgáfan, sem ber titilinn Fyllt í eyðurnar ...