Hún varð okkur strax sem stóra systir enda við bara 6 og 8 ára gamlar þá. Hún var alltaf til taks og til í að hafa okkur litlu systurnar með í mörgum af ævintýrum þeirra Begga. Minningarnar eru ótal ...