Miðja kaldrar smálægðar er nú skammt suður af Reykjanesi og fer lægðin austur og síðar norðaustur í dag og snýr umhverfis sig bökkum með snjókomu eða éljum sem gera víða vart við sig á landinu. Frá ...
Vetrarvertíðin fer vel af stað,“ segir Benedikt Páll Jónsson, skipstjóri á Páli Jónssyni GK „Útlitið er ágætt. Í þessum róðri ætlum við að halda okkur hér við Reykjanesið enda er þorskurinn nú að færa ...
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út fyrr í dag til að sækja veikan skipverja á fiskiskip vestur af Reykjanesi. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali ...
Ásgeir segir skipið hafa verið staðsett vestur af Reykjanesi þegar kallað var eftir aðstoð Gæslunnar. Áhöfn þyrlunnar hafi sem betur fer verið á æfingu þegar útkallið barst og því getað brugðist ...