Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Stefánsson hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt KA sem gildir út þetta ár. Andri Fannar er 33 ára miðjumaður og bakvörður sem hefur leikið með KA ...